Netgíró Raðgreiðslur
Um Mig - Törutrix
25
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-25,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,qode_popup_menu_push_text_top,footer_responsive_adv,qode-content-sidebar-responsive,columns-4,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-11.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-4.12,vc_responsive
 

Um Mig

tara-portrait-4
Tara Brekkan

Mín ástríða er að farða og skapa. Seinasta áratug hef ég gefið frá mér mikið magn af efni sem tengist því. Ég hef meðal annars unnið sem förðunarfræðingur fyrir stór snyrtivörumerki, haldið úti bloggsíðum, haldið námskeið, gert myndbönd og sjónvarpsþætti og er öflugur snappari.Törutrix nafnið kom útfrá því að ég var alltaf að hjálpa fólki að farða sig sjálft og fór að kenna mismunandi trix til þess að auðvelda förðunina. Ég tel mig því hafa mikla reynslu af snyrtivöruiðnaðinum á ýmsum sviðum. Ég er með stóran og skemmtilegan fylgjendahóp sem mér þykir mjög vænt um. Ég fæ mikið af fyrirspurnum og svara ávallt eins fljótt og ég get. Ég er einstaklega hreinskilin og jákvæð í garð minna fylgjenda og hef alltaf þeirra hagsmuni í fyrirrúmi.