Skilmálar2018-06-12T13:51:37+00:00

SKILMÁLAR TÖRUTRIX

Törutrix áskilur sér réttinn að breyta eða hætta að bjóða upp á vörur fyrirvaralaust. Verð sem birtast á netinu geta breyst án fyrirvara. Vörur eru með innifalinn virðisaukaskatt.

Törutrix sendir út pantanir sem eru fullgreiddar innan 24 tíma. Venjulega tekur sendingu 1-4 virka daga að berast kaupenda.

Törutrix dreifir vörum til viðskiptavina með Íslandspósti og gilda afhendingar- ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Törutrix ber samkvæmt þvi enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að hún er send frá Törutrix og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.

Törutrix undanskilur þær vörur sem við bjóðum að senda frítt eru hvorki rekjanlegar né tryggðar. Ef einhver vankvæði koma upp á s.s. ef vara týnist í pósti eða verður fyrir einhverskonar skemmtum

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Sendingargjöld eru ekki endurgreidd. Endurgreiðsla greiðist viðskiptavini eigi síður en þegar vara hefur borist til Törutrix.

Kortagreiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu BorgunarBorgun er vottað skv. ISO/IEC 27001 staðli um upplýsingaöryggi. Vottunin felur í sér viðurkenningu BSI (British Standards Institution) á því að Borgun starfi eftir alþjóðlega viðurkenndum ferlum fyrir rekstraröryggi og meðhöndlun upplýsinga.
Allar upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskipti hans við Törutrix eru trúnaðarmál og verða aldrei afhentar þriðja aðila.

Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að líða þegar móttaka vöru á sér stað.

LEITARSÍA

VERÐBIL

FLOKKA EFTIR:

Categories