12 stillingar í stað 3.
Nýja týpan af hringljósinu er með auka 9.lita stillingar af LED ljósum. Ennþá venjulegu 3 stillingarnar, köld, hlý og blönduð birta og nú bætast við 9 litir og þar með eru 12.stillingar.
Nú er hægt að taka myndir og video með mismunandi litum af ljósi og einstaklega sniðugt að kveikja á lit til að lýsa upp svefnherbergið eða stofuna.
Þetta er alveg eins og fyrsta ljósið nema nú bætast við 9 auka stillingar af litum.
Stærð hringsins er 26cm.
12 Led lita stillingar
Hægt er að festa allar stærðir af símum á ljósið í miðjuna.
Við gefum með þrífót sem þú festir hringljósið við en getur notað hærri fætur ef þú villt.
Inniheldur:
LED SMD Hringljós
Snúra er 196 cm löng með áfastri fjarstýringu.
USB tengi við kubb 5V2A(EKKI NOTA KUBB 5V1A)
Festing fyrir síma
Þrífótur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.